Telur líklegt að myndavélakerfi verið komið upp á landamærunum

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum telur líklegt að myndavélakerfi verði tekið upp á landamærum á næstunni sem hjálpi til við að stoppa af óprúttna aðila á leið til landsins. Hann skorar á stjórnvöld að gefa málaflokknum betri gaum.

245
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir