Úrslit Idol ráðast í kvöld

Úrslit Idol ráðast í kvöld. Mikil spenna er fyrir þessum lokaþætti en tveir keppa til úrslita. Mikið er undir, sigurvegarinn verður ekki aðeins krýndur næsta Idolsstjarna heldur fær hann tvær milljónir og plötusamning í verðlaun.

1993
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir