Kallað eftir skýringum

Andlát rússneska andófsmannsins Alexei Navalní hefur vakið hörð viðbörgð og þjóðarleiðtogar kalla eftir skýringum frá Rússum. Utanríkisráðherra Íslands segir Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, bera ábyrgð á dauða hans.

1133
04:17

Vinsælt í flokknum Fréttir