Cell7 og Moses Hightower - Thinking Hard

Rapparinn og söngkonan Cell7, sem heitir réttu nafni Ragna Kjartansdóttir, og hljómsveitin Moses Hightower sameina krafta sína í laginu Thinking Hard. Baltasar Breki leikstýrði tónlistarmyndbandinu.

1599
03:20

Vinsælt í flokknum Fréttir