Fólk eins og við - Magnea H. Örvarsdóttir

Fólk eins og við er fjögurra þátta heimildarþáttaröð um heimilisleysi á Íslandi og nýja nálgun stjórnvalda í vímuefnamálum. Á Íslandi eru nokkur hundruð manns heimilislausir. Í þáttunum fá áhorfendur að kynnast einni heimilislausri manneskju í hverjum þætti. Magneu, Ingu, Davíð og Ragnari. Hver af þeim á sína eigin sérstæða sögu, vonir, drauma og þrár. Í þáttunum fylgjumst við með daglegu lífi þeirra og heyrum ýmsar skoðanir þeirra. Í þessum þætti fylgjum við Magneu H. Örvarsdóttur. Þættirnir eru sýndir á Stöð 2 á sunnudagskvöldum og á Vísi á mánudögum.

30486
34:56

Vinsælt í flokknum Fólk eins og við