Okkar eigið Ísland - Falljökull

Í þessum lokaþætti þriðju þáttaraðar fer Garpur I. Elísabetarson ásamt Bergi, Agli, Oktavíu og Thelmu upp á Falljökul þar sem þau meðal annars síga ofan í sprungu. Falljökull er skriðjökull sem gengur niður úr Öræfajökli innan Vatnajökulsþjóðgarðs.

8049
15:23

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland