Okkar eigið Ísland - Þumall

Garpur I. Elísabetarson hélt ásamt félögum sínum í langan og strangan leiðangur inn Morsárdal á suðausturlandi og stefndu á Þumal, sem er 120 metra toppur við rætur Vatnajökuls í svokölluðum Skaftafellsfjöllum.

15252
16:29

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland