Auka viðbúnað á hátíðum

Skipuleggjendur Ljósanætur og Októberfest ætla að auka viðbúnað í kringum hátíðirnar vegna alvarlegra atvika í samfélaginu undanfarið. Þá hefur verið ákveðið að nota málmleitartæki á öllum framhaldsskólaböllum á höfðuborgarsvæðinu. Forseti Stúdentaráðs segir mikilvægt að fólk upplifi sig öruggt.

200
04:37

Vinsælt í flokknum Fréttir