Blússandi aðsókn í Skógarböðin
Aðsóknin að Skógarböðunum í Eyjafirði hefur verið miklu meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir en nú hafa tæplega sextíu þúsund manns heimsótt böðin frá opnun í vor.
Aðsóknin að Skógarböðunum í Eyjafirði hefur verið miklu meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir en nú hafa tæplega sextíu þúsund manns heimsótt böðin frá opnun í vor.