Ljósasýning íslenskra Teslueigenda í Hafnarfirði
Tutttugu íslenskir Teslueigendur létu sitt ekki eftir liggja þegar ljósasýning með dynjandi jólatónlist undir fór fram í 35 löndum heimsins. Fólkið lét vonskuveður ekki koma í veg fyrir stuð og stemmningu. Ásgeir Helgi Þrastarson skaut myndbandið og Grétar Orri Kristinsson sá um hljóðvinnslu.