Fyrsti flugvöllur Akureyrar var á Melgerðismelum

Melgerðismelar í Eyjafirði voru fyrsti flugvöllur Akureyrar. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 er fjallað um þýðingarmikið hlutverk Melavallarins þegar innanlandsflugið var að færast yfir í landflugvélar á upphafsárunum.

57
09:01

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin