Þrátt fyrir mikið tap er forstjóri Play bjartsýnn

Það skýrist á næstu vikum hvort stærstu hluthafar Play hafi áhuga á leggja félaginu til aukið hlutafé. Félagið hefur tapað meiru fé á fyrstu þremur árum sínum en WOW tapaði á sex árum. Forstjóri Play er þó bjartsýnn.

1455
02:42

Vinsælt í flokknum Fréttir