Halla Tómasdóttir ávarpar fréttamenn

Halla Tómasdóttir forseti Íslands byrjaði á því að ávarpa fréttamenn og las tilkynningu. Halla segist hafa fundað með formönnum í gær og hafa rætt allra helstu kosti við þá. Í ljósi þess sem kom fram á fundunum og miðað við kosninganiðurstöður hafi hún ákveðið að boða Kristrúnu á fund og fela henni umboð til stjórnarmyndunar.

4223
01:47

Vinsælt í flokknum Alþingiskosningar 2024