Bestu augnablikin úr kosningavökunni

Þórhallur að veipa, Sólveig Anna að sletta úr klaufunum og Inga Sæland að bresta í söng. Já, það getur svo sannarlega allt gerst í beinni útsendingu. Þetta eru bestu augnablikin úr kosningavöku Stöðvar 2 og Vísis.

15709
04:10

Vinsælt í flokknum Alþingiskosningar 2024