Utanríkisráðherra segir stöðuna í Úkraínu mikið áhyggjuefni

Utanríkisráðherra segir stöðuna í Úkraínu mikið áhyggjuefni og versna með hverjum klukkutímanum sem líður. Íslendingur á svæðinu segir að um æsing í vestrænum fjölmiðlum sé að ræða fremur en raunverulega hættu á stríði.

1088
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir