Hvítabirni flogið heim í þyrlu

Hvítabjörn, sem hafði villst og fundið sér leið að þorpi á Kamtsjakaskaga í Rússlandi, var flogið nærri 700 kílómetra leið í þyrlu til heimkynna sinna í rússnesku óbyggðunum.

9311
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir