Læknir segir stríðsástand ríkja á bráðamóttöku Landspítalans

Stríðsástand ríkir á bráðamóttöku Landspítalans, að mati læknis sem lét þar af störfum um áramótin vegna óboðlegs starfsumhverfis. Ástandið hafi hríðversnað síðustu tvö ár og hann hafi á tímabili þurft að vinna á við þrjá. Mildi þykir að starfsfólk hafi fengið góðan tíma til undirbúnings þegar alvarlegt slys varð á Suðurlandsvegi í gær.

1395
03:49

Vinsælt í flokknum Fréttir