Spjallið með Góðvild - Árni Björn Kristjánsson

Mikilvægt er fyrir foreldra langveikra barna að hlúa vel að andlegri og líkamlegri heilsu. Að mati Árna Björns Kristjánssonar mætti heilbrigðiskerfið halda enn betur utan um þessa foreldra, en sjálfur hefur hann barist fyrir réttindum langveikrar dóttur sinnar í sjö ár. Rætt er við Árna í þættinum Spjallið með Góðvild sem birtist alla þriðjudaga á Vísi.

2800
09:34

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild