Spjallið með Góðvild - Salbjörg Bjarnadóttir
Salbjörg Bjarnadóttir geðhjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis hefur allan sinn starfsferil, 41 ár, unnið með fjölskyldum og börnum sem þurfa á aðstoð eða stuðningi að halda. Hún ræðir málefni langveikra og fatlaðra barna við Sigurð Hólmar Jóhannesson í þættinum Spjallið með Góðvild.