Vegir víða lokaðir

Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina við Hellisheiðina frá því í gær, til að tryggja að ökumenn fari ekki inn á hana. Útlit er fyrir að hún verði lokuð til morguns.

381
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir