Klara Ósk Elíasdóttir - Farinn

Klara Ósk Elíasdóttir mætti í hljóðverið ásamt Einari Bárðasyni. Einar hyggst gefa út plötu á næstunni þar sem hann gefur út nýjar útgáfur af helstu perlum hans sem lagahöfundar. Klara syngur lagið Farinn á plötunni sem var frumflutt í þættinum. Útgáfa Skítamórals heitir Farin en þá er sungið til kvenmanns. Klara syngur til karlmanns og því heitir hennar útgáfa Farinn.

6243
03:54

Vinsælt í flokknum Rúnar Róbertsson