Gosfarar í bullandi basli mannbroddalaus í brekkunni
Ragnhildur Jóhanna Barðadóttir náði þessu myndbandi af göngufólki í eldgosaferð í Geldingadölum þann 25. mars í miklu basli á leiðinni upp og niður brekku. Þar er nú að finna reipi sem björgunarsveitarfólk setti upp. Myndbandið sýnir mikilvægi mannbrodda í eldgosagöngunum.