Íslendingar nota mest af hættulegum lyfjum

Aldrei hafa fleiri Íslendingar leyst út jafn margar tegundir af ávanabindandi lyfjum heldur en í fyrra. Íslenskur almenningur notar sömuleiðis mun meira af tauga- og geðlyfjum en fólk annars staðar á Norðurlöndum. Fíknigeðlæknir segir notkun margra lyfja í einu oft enda sem banvænn kokteill.

468
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir