Stærðarinnar loftbelgur var á flugi yfir Rangárvöllum í morgun

Stærðarinnar loftbelgur sást á flugi yfir Rangárvöllum í morgun og flaug hann svo lágt yfir Ytri-Rangá að hann var við það að snerta vatnsflötinn. Belgurinn er kominn hingað frá Þýskalandi í tengslum við flughátíð á Hellu.

2889
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir