Allt á floti á Akureyri
Sjór gekk á land á Akureyri í morgun í gífurlegu hvassviðri. Það flæddi yfir götur og inn í iðnaðarhús á Oddeyrinni. Ljóst er að tjón er mikið. Hér má sjá svipmyndir frá Akureyri í dag.
Sjór gekk á land á Akureyri í morgun í gífurlegu hvassviðri. Það flæddi yfir götur og inn í iðnaðarhús á Oddeyrinni. Ljóst er að tjón er mikið. Hér má sjá svipmyndir frá Akureyri í dag.