Úrslitin ljós á morgun

Það ræðst á morgun hvort Manchester City eða Liverpool verður Englandsmeistari í lokaumferðinni. Leikirnir byrja klukkan 14. Manchester City er með eins stigs forystu og mætir Brighton en Liverpool fær Úlfana í heimsókn. Í dag hófst keppni fjögurra liða um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

53
01:11

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn