Dvelja lengur á Íslandi en áður

Kínverskir ferðamenn dvelja að meðaltali einum degi lengur á Íslandi en þeir gerðu á sama tíma í fyrra. Það gæti gert lífið auðveldara fyrir kínverska ferðamenn, sem sækja landið heim, að geta greitt með farsíma fyrir vörur og þjónustu.

118
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir