Tært nautasoð - Aðventumolar Árna í Árdal
Mirepoix kallast blanda af grænmeti sem notuð er til að bragðbæta soð, pottrétti og aðra rétti. Í Aðventumolum Árna í Árdal á Stöð 2 kemur hann öllum í rétta hátíðarskapið og reiðir fram einn spennandi og bragðgóðan rétt á dag fram að jólum.