Töfralausnir á of háu kortisóli á samfélagsmiðlum rugl

Undanfarna mánuði hafa heilsufarsgúrúar á samfélagsmiðlum kennt of miklu kortisóli um hina ýmsu kvilla, allt frá síþreytu yfir í bólgur í andliti. Lausnina segja þeir í neyslu ýmissa náttúrulyfja. Innkirtlalæknir segir þetta rugl.

1118
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir