Löng barátta við eldinn í myrkri og kulda

Brunavarnir Suðurnesja sinntu krefjandi verkefni í nótt, þegar eldur kom upp í eggjabúi á Vatnsleysuströnd. Baráttan við eldinn fór fram í sex stiga frosti og stóð yfir í margar klukkustundir. Mikil áskorun var að tryggja að eldur læsti sér ekki í fleiri byggingar.

678
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir