Sannfærðir um að kórónuveiran ætti ekki roð í skötu lyktina

Eigandi Múlakaffis hefur vart haft undan við að afgreiða skötu ofan í borgarbúa í aðdraganda jólanna. Gestir létu vel að skötunni í ár og nokkrir sögðust sannfærðir um að kórónuveiran ætti ekki roð í lyktina.

1212
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir