Ísland í dag - Byltingarsinnaðir milljarðamæringar fara inn á Íslandsmarkað
Í Íslandi í dag er fjallað um fjárfestingu Marc Andreessen og Ben Horowitz í rafmyntarknúnum nýjum tölvuleik CCP, en Andreessen og Horowitz hafa valdið fjaðrafoki á bandarískum fjármálamörkuðum með umfangsmiklum fjárfestingum í því sem þeir telja næstu stóru byltingu, rafmyntum. Síðan er rætt við forstjóra CCP til nær tuttugu ára, Hilmar Veigar Pétursson.