Fimm­tán krónur milli ó­­­dýrasta og næst­ó­­dýrasta bensínsins

Það munar fimmtán krónum á bensínlítranum hjá ódýrustu bensínstöðinni og þeirri næstódýrustu. Formaður félags íslenskra bifreiðaeigenda segir fákeppni á markaði skýra aukinn verðmun.

2017
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir