Reynir Pétur á Sólheimum gengur minna

Göngugarpurinn Reynir Pétur á Sólheimum í Grímsnesi er kominn með gangráð og hefur því þurft að fækka gönguferðum. Þess í stað hjólar hann mikið og fer einnig ferða sinna á rafskutlu.

1148
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir