Væntingar um farþegaflutninga til Evrópu frá Þorlákshöfn

Færeyska skipaútgerðin Smyril Line er komin með átján starfsmenn í Þorlákshöfn. Þar segja menn að lesa megi æðaslátt efnahagslífsins úr skipaflutningunum og ráðamenn sveitarfélagsins vonast til að það styttist í farþegaferju til Evrópu.

353
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir