Ísland í dag - Fær ekki að ættleiða dóttur sína strax

Þau hittust þegar hún var gengin fimm mánuði á leið en þá hafði hún gefist upp á að finna mann og fór ein í tæknifrjóvgun. Nú tveimur árum seinna eru þau Sólveig Unnur og Sindri Reyr gift, hann hefur alltaf verið pabbi stelpunnar en fær þó ekki að ættleiða hana strax, vegna þess að sýslumaðurinn vill bíða. Óvenjuleg og áhugaverð saga Sólveigar Unnar og Sindra Reys í Íslandi í dag.

10942
11:10

Vinsælt í flokknum Ísland í dag