RAX Augnablik - Hreindýrahirðingjarnir á túndrunni

RAX langaði að skrásetja með myndum líf hreindýrahirðingjanna á Síberísku túndrunni, en til þess þurfti hann að ferðast til borgar sem aðeins var hægt að ferðast til ef manni væri boðið þangað. Ragnar átti vin þar, rússneskan gas-vísindamann, sem hjálpaði honum að komast út á túndruna og kynnast hinu framandi lífi hreindýrahirðingjanna.

5502
06:41

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik