Huga að frekari aðgerðum síðar í mánuðinum ef þörf er á

Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambandsins segir ekki hafa verið boðað til nýs fundar. Hann vonast til þess að hægt verði að semja. Náist ekki að gera það verði hugað að frekari aðgerðum.

717
08:25

Vinsælt í flokknum Fréttir