Ólafur Ragnar alltaf haft meiri áhuga á framtíðinni en fortíðinni

Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands verður áttræður á morgun. Hann hefur víða komið við á farsælum og löngum ferli og er enn að. Segist alltaf hafa haft meiri áhuga á því sem gerist á morgun en því sem gerðist í gær.

325
02:45

Vinsælt í flokknum Fréttir