Höfðu sætt rannsókn lögreglu um langt skeið

Mennirnir sem grunaðir eru um undirbúning hryðjuverka höfðu sætt rannsókn lögreglu um langt skeið vegna gruns um framleiðslu og sölu á skotvopnum. Þeir eru sagðir hafa beint sjónum sínum að árshátíð lögreglumanna sem er á næstu grösum og notað orðið ,,fjöldamorð" í því samhengi.

7002
06:03

Vinsælt í flokknum Fréttir