Regnbogi yfir vaggandi skútum á Hólmavík
Það blæs svakalega á Vestfjörðum í dag. Elías Svavar Kristinsdóttir tók þessi myndbönd á Hólmavík þar sem fallegur regnbogi gnæfir yfir vaggandi skútum.
Það blæs svakalega á Vestfjörðum í dag. Elías Svavar Kristinsdóttir tók þessi myndbönd á Hólmavík þar sem fallegur regnbogi gnæfir yfir vaggandi skútum.