Sumarmótin 2024: Þátturinn um Rey Cup

Andri Már Eggertsson og myndatökumaður hans tóku upp efni á Rey Cup sem var í nýjasta þættinum af Sumarmótunum á Stöð 2 Sport. Þar má að venju finna viðtal við þátttakendur, skipuleggjendur og góða gesti.

667
35:41

Vinsælt í flokknum Sumarmótin