Byrjaði 14 ára í Karlakór Hreppamanna

Hinn fimmtán ára gamli Jómundur Atli er að fara syngja á sínum fyrstu vortónleikum með Karlakór Hreppamanna. Sextíu og tveggja ára aldursmunur er á honum og elsta kórfélaganum.

1358
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir