Biðla til sem flestra að taka þátt í kvennaverkfalli

Mikilvægt er að atvinnurekendur gefi skýr skilaboð að ekki muni koma til skerðingar á launum vegna þátttöku í fyrirhuguðu kvennaverkfalli. Forsvarskonur verkfallsins biðla til fólks að virkja sem flest til þátttöku.

606
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir