Ísland í dag - Líðan sonarins mun betri eftir að hafa fengið lyfjabrunn

Þórunn Eva er móðir tveggja langveikra drengja en þeir eru báðir með genagalla á ónæmiskerfinu og það tók 13 ár að fá rétta greiningu fyrir eldri drenginn. Líðan hans batnaði mikið eftir að hann fékk lyfjabrunn og það var kveikjan að barnabók sem Þórunn Eva skrifaði og við hittum hana nú á dögunum og fengum að heyra meira um bókina ,Mía fær lyfjabrunn“ og hvernig það er að eiga langveika drengi á tímum covid.

1240
12:09

Vinsælt í flokknum Ísland í dag