Neyðarskýli fyrir heimilislausa verða ekki opin á daginn

Neyðarskýli fyrir heimilislausa verða ekki opin á daginn. Þetta segir formaður Velferðarráðs borgarinnar sem vill fjölga búsetuúrræðum en ekki neyðarskýlum. Heimilislaus maður segir nauðsynlegt að virkja þá sem búa á götunni enda hafi þeir margt til brunns að bera.

995
04:32

Vinsælt í flokknum Fréttir