Ísland í dag - Áttræð en gæti verið 20 árum yngri

Ingibjörg Leifsdóttir fyrrverandi læknaritari er 81 árs en er nýbyrjuð í World Class á fullu og lítur út fyrir að vera minnst 20 árum yngri og er algjör skvísa. Vala Matt fór í Íslandi í dag og heimsótti þessa ótrúlegu kjarnakonu sem hefur gengið í gegnum ýmislegt í lífinu en gefst aldrei upp. En hver er lykillinn að langlífi og góðri heilsu. Saga Ingibjargar í Íslandi í dag.

28048
11:03

Vinsælt í flokknum Ísland í dag