„Þetta var áhrifaríkasta stund lífs míns“ – Fann systur sína eftir tíu ára leit

Sverrir Rolf Sander kynntist föður sínum átta ára og systur sinni 35 ára - eftir mjög langa og erfiða leit. “Ég á bara að hitta einhvern, ókei við berum sama blóð í æðum okkar. Bara: Hæ pabbi. Þegar hann hefur ekkert verið inni í lífi mínu.“ Við kynnumst óhefðbundnu uppeldi og flóknum samböndum í Íslandi í dag.

8393
13:11

Vinsælt í flokknum Ísland í dag