Seðlabankastjóri segir óheppilegt að launafólk fái hagvaxtarauka
Seðlabankastjóri segir óheppilegt að laun hækki á þessu ári með svo kölluðum hagvaxtarauka sem samið var um í lífskjarasamningunum. Miklar launahækkanir, hækkun á verði íbúðarhúsnæðis og hrávöru í útlöndum kyndi undir verðbólgunni.