Ísland í dag - Maður verður bara að vera nokkuð léttur

Síminn hjá aðstoðarmanni fjármálaráðherra byrjar að hringja eldsnemma á morgnana og stoppar seint á kvöldin. Hún er þó frekar afslöppuð, er oftast sannfærð um að hlutirnir reddist enda þarf móðir þriggja barna og fjögurra stjúpdætra að vera nokkuð róleg yfir alls konar sem gerist eins og hún orðar það sjálf. Við bönkuðum upp á hjá Svanhildi Hólm klukkan átta að morgni og fórum yfir morgunrútínuna.

26714
11:56

Vinsælt í flokknum Ísland í dag